Hjartað hamast, hamast
Eins og alltaf
En nú úr takt við tímann
Týndur og gleymdur heima hjá mér
Alveg að springa (Í gegnum nefið)
Sný upp á sveitta (Sængina)
Stari á ryðið (Sem vex á mér)
Étur sig inní (Skelina)
Stend upp mig svimar (Það molnar af mér)
Ég fer um á fótum (Geng fram hjá mér)
Klæði mig nakinn (og fer svo úr)
Vakinn en sofinn (Sef ekki dúr)
Tala upphátt og ferðast inni í mér leita
Ég Leita af lífi um stund – ég stóð í stað
Með von að vin ég vinn upp smá tíma
Leita að ágætis byrjun
En verð að vonbrigðum
Hjartað stoppar (Hreyfist ekki)
Kem gangráð fyrir (Sem ég kingi og fel)
Finn startkapal (og kveiki í mér)
Sé allt tvöfalt (Tvöfalt svart)
Kerfisbilun (Heilinn neitar)
Held áfram áð leita
Óstjórnandi (Upplýsingar)
Þarf aftur að mata (Mata mig)
Tala upphátt og ferðast inni í mér leita
Ég Leita af lífi um stund – ég stóð í stað
Með von að vin ég vinn upp smá tíma
Leita að ágætis byrjun
En verð að vonbrigðum
En verð að vonbrigðum
Il cuore batte
Il cuore batte
come sempre,
ma questa volta fuori dal ritmo del tempo,
perso e dimenticato a casa,
finirà per esplodermi fuori dal naso.
Mi rigiro tra le coperte sudate,
osservo la ruggine crescermi addosso,
divorarmi all’interno del mio guscio.
Mi alzo e ho le vertigini (mi sto sgretolando)
Cammino attorno (cammino alle mie spalle)
Vesto il mio corpo nudo (per poi spogliarmi di nuovo)
Sono sveglio, ma ho sonno (non ho chiuso occhio)
Il cuore si ferma (non si muove),
inserisco un peacemaker (per nasconderlo, lo ingoio),
Trovo un cavo elettrico (subito mi accendo),
vedo tutto doppio (doppiamente nero),
errore di sistema (il cervello lo rifiuta),
continuo la mia ricerca,
incontrollabile (informazione)
devo nutrirmi (nutrire me stesso).
Parlo ad alta voce, mentre compio un viaggio di ricerca dentro me stesso,
dapprima cerco di rimanere vivo, poi mi fermo in un unico posto
con la speranza di guadagnare tempo, come mia sola amica.
Ho cercato un buon inizio,
ma subito si rivela una delusione.